Sýningar kvöldins

Sýningar kvöldsins eru:
small is beautiful eftir ensku listakonuna Sarah Hopfinger.
Small is Beautiful er einlægt og skondið verk sem reynir að finna von í heimi sem er stöðugt meir og meir úr tengslum við manneskjurnar.Fullt af leikgleði, en einnig mjög flókið sambland af áhyggjum, gleði og löngunum” (****Glasgow, The Herald).
– Þrír útskriftarnemendur sýna lokaverk sín frá P.A.R.T.S. (Performing Arts Research and Training Studios)
  • Take it Away –a quartet for a female dancer and three microphones – Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
  • Discounts – Boglárka Börcsök
  • The Secret for a Meaningful Piece – Nestor García Diaz
Upphrópanir er verk í stöðugri vinnslu og endurmati. Efnistök verksins eru bréfasamskipti franska leikarans, leikstjórans, rithöfundarins og heimspekingsins Antonin Artaud við marga af hans samtíðarmönnum og konum.
Aðstandendur:  Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Mischa Twitchin

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.