1224m in Reykjavík

Ágætu vinir,

það er okkur sönn ánægja að færa ykkur verkið „1224m in Reykjavík“ en það er hluti af Dancewalks-röð sænska hreyfihönnuðarins Önnu Asplind.

Hlaðið niður hljóðskránni hér. Upphafsstaðurinn er svo við blágrænu húsin niður á Reykjavíkurhöfn, þar sem Sægreifinn er til húsa.

Góða skemmtun!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir RPSP, Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.