Greinasafn fyrir flokkinn: RPSP

1224m in Reykjavík

Ágætu vinir, það er okkur sönn ánægja að færa ykkur verkið „1224m in Reykjavík“ en það er hluti af Dancewalks-röð sænska hreyfihönnuðarins Önnu Asplind. Hlaðið niður hljóðskránni hér. Upphafsstaðurinn er svo við blágrænu húsin niður á Reykjavíkurhöfn, þar sem Sægreifinn … Halda áfram að lesa

Birt í RPSP, Uncategorized

Viðtal við Richard DeDomenici

Hér í PDF-skjali er viðtal sem birtist við breska listamanninn og aktívistann Richard DeDomenici í Total Theater Magazine en Richard verður einmitt með ókeypis vinnustofu á Reykjavík Public Space Programme 3.-5. ágúst. Verk Richards eru anarkó-súrrealísk innslög sem takast meðal annars … Halda áfram að lesa

Birt í RPSP | Færðu inn athugasemd

RPSP óskar eftir umsóknum um gestadvalir II

Eftir óskum hefur RPSP ákveðið að einfalda umsóknina og framlengja umsóknarfrestinn til miðnættis 7. júlí. Þátttakendum í þessu frábæra tækifæri fá reglulega í hendurnar vinnureglur eftir ekki verra fólk en Tim Etchells, The Icelandic Love Corporation, Samo Gosarič og Gob … Halda áfram að lesa

Birt í Gestadvalir, RPSP | Færðu inn athugasemd

RPSP óskar eftir umsóknum um gestadvalir

Reykjavík Public Space Programme, (RPSP) er nýr, sjálfstæður hluti artFart sem snýr að staðsértækum verkum og list í almenningsrýmum. Nú leitar RPSP eftir listamönnum/hópum í þrjár þriggja vikna gestadvalir (residencies). Þetta frábæra tækifæri hæfir þeim sem hafa áhuga á að … Halda áfram að lesa

Birt í Gestadvalir, RPSP | 2 athugasemdir