Richard DeDominici

Did Priya Pathak Ever Get Her Wallet Back?
Richard DeDomenici er á krossför. Fyrir nokkrum árum síðan, fann hann veski á götum Lundúnaborgar og fór með á næstu lögreglustöð. Honum var sagt að ef eigandi þess myndi ekki ná í veskið, þá myndi hann ná í það sjálfur. Hann kom aftur 28 dögum síðar og uppgötvaði að veskið var enn á lögreglustöðinni. En þar sem fjórar vikur á lögreglustöð  þýðir einn mánuður, var honum sagt að kom aftur eftir þrjá daga. Það gerði hann, en þá var veskið horfið. Og nú langar honum að vita: Fékk eigandinn veskið tilbaka?
Richard Dedomenici mun kynna hin vinæla fyrirlestur sinn um hið flókna samband sitt við
lögregluna.
Hvenær:: 3. Ágúst kl 17: 00
Hvar: Útgerðin, Grandagarður 12.
Lengd: 1 klst
Verð: Ókeypis

Auglýsingar