Fjöllistahópurinn KÁV

Hvernig var þinn dagur?

Lifandi stuttmynd.
Oft á tíðum koma upp atvik snemma á morgnana sem setja ef til vill allan daginn úr skorðum.
Hvernig ætla ég að takast á við daginn?
Hvernig ætlar áhorfandinn að fara í gegnum minn dag?

Höfundar: Ásta Margrét Jónsdóttir, Kara Hergils og Vala Gestsdóttir

Sýnt í Útgerðinni

Sýningartímar :
9. ágúst kl 21:00
10. ágúst kl 21:00

Verð: 1.200 kr

Auglýsingar