P.A.R.T.S. in Pieces

P.A.R.T.S. in Pieces

– Þrír útskriftarnemendur sýna lokaverk sín frá P.A.R.T.S. (Performing Arts Research and Training Studios)

Take it Away –a quartet for a female dancer and three microphones

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

“I seem to be making a solo, I seem to be the only character in my own movie”. Dansleikur sem fæst við raunveruleikafælni, einmanaleika og samskiptahæfni.

Þakkir: Wim Vandekeybus og Valdimar Jóhannsson.

Discounts

Boglárka Börcsök

Það er algeng staðhæfing að dansarar kunni bara að telja upp að átta.
Í nýjasta verki sínu gerir Boglarka tilraun til að afsanna þá staðreynd.
Mentor: Alix Eynaudi

The Secret for a Meaningful Piece

Nestor García Diaz

Nestor langaði alltaf til að vita hvernig dansverk lítur út að innanverðu. Svo hann ákvað að opna það og sá að þar var ekkert. Verk um skilning og skilningsleysi á dansi þar sem notast er við táknkerfi, tilvísanir og sýningarhæfni til að varpa ljósi á formið.
Mentor: Femke Gyselinck

Sýnt á Norðurpólnum

14. Ágúst kl 20:00

Verð: 1.200 kr

Auglýsingar