Smári Gunnarsson

I’m a Cop

I’m a Cop er saga um mann sem er sérstaklega umhugað um hvernig hann er séður af öðrum. Náttúrulegir eiginleikar hans eru á skjön við það starf sem hann hefur valið sér og hann á í endalausri baráttu við að hækka sinn persónulega status í samskiptum við aðra svo hann virðist eins mikilvægur og hann getur mögulega orðið. Tilvistarkreppa, valdsýki, löngunin að vera ,,Einhver“ og eiga einhvern að eru meðal þema sem eru tekin fyrir í þessari ákveðnu skopstælingu af Hollywood löggunni. Verkið unnið eftir devised aðferð og var skapað útfrá rannsóknarvinnu höfundar um status.

Leikið er á ensku.

Höfundur: Smári Gunnarsson

Flutt af:  Smári Gunnarsson

Sýnt í Útgerðinni

Sýningartímar:

6. ágúst kl 21:00
7. ágúst kl 21:00
8. ágúst kl 21:00

Verð: 1.200 kr

Hér má finna kynningarmyndbrot

http://vimeo.com/13611925

Auglýsingar