Hvað er hátíð?

Hvað er hátíð?
Með Jesper De Neergaard, Johanna Tuukanen og Ragnheiður Skúladóttir-
Þrír mikilsvirtir stjórnendur norrænna hátíða munu ræða efni sem varða spurninguna; Hvað er hátíð?

Hvenær: 13. ágúst kl 15:00
Hvar: Norræna Húsið
Tími: 2 klukkustundir
Verð: Ókeypis

Auglýsingar