Stella Polaris

Stella Polaris var stofnað árið 1985 af Merete Klingen og Per Spildra Borg. Síðan þá hefur hópurinn  ferðast um allan heim, sýnt verk og haldið vinnustofur í Svíþjóð, Finnlandi, Palestínu og á Ólympíuleikunum í Lillehammer.

Sýn hópsins er að gera skilin á milli ævintýrsins og raunveruleikans óskýr og að gefa áhorfendunum reynslu sem liggur fyrir utan tíma og rými.

http://www.stella-polaris.com

Auglýsingar