Stella Polaris

Reykjavík Public Space Programme býður Íslendingum upp á að taka þátt í fjögurra daga vinnustofu með þessum ótrúlega hóp. Í vinnustofunni verður farið í fimleika, söng, dans, grímuleik, brúðuleik, svo dæmi sé nefnt.

Þátttakendum vinnustofunnar er einnig boðið að taka þátt í sýningu þeirra The Dream of the Shaman sem verður sýnt á Menningarnótt.
Ekki er skilyrði að hafa þjálfun í leiklist, en nauðsynlegt er að þáttakendur séu í góðu líkamlegu ásigkomulagi, eldri en 16 ára og tilbúnir til að syngja og hreyfa sig.

Verð: Ókeypis
Hvenær: 18. – 21. ágúst frá kl 10:00 – 17:00

Skráning á publicspaceprogramme@artfart.is

Nánari upplýsingar um hópinn: www.stella-polaris.com

Auglýsingar