2009

Hnoð – Snoð

artFart var haldin í fjórða skiptið í ágústmánuði 2009. Hátíðin var sú stærsta til þessa. Alls tóku 26 verk þátt. Þrjú málþing voru haldin sem var stjórnað af Mischa Twitchin, Karmenlara Ely og Karli Ágústi Þorbergssyni. Hátíðin hafði aðsetur í nýju leikhúsi í miðbæ Reykjavíkur, Leikhús batteríinu. Sýningar áttu einnig stað um alla Reykjavík; í heimahúsum, í Hugmyndahúsi háskólanna, í kirkjugarðinum við Suðurgötu og á götum miðborgarinnar. Metaðsókn var á hátíðina og alls sóttu hana 2.920 manns. Hún hlaut styrk frá Reykjavíkurborg að upphæð 270.000.

Dagskráin í heild sinni:

 • Ástbjörg Rut Jónsdóttir – Ég man eina stund
 • Bottlefed Ensemble – Hold me until you break
 • Brite Theater – Það dansar enginn við sjálfan sig
 • Cobra-Kai – Kata-dori !!SEAGAL!!
 • Danshópurinn Leyf mér að sjá þessa leggi dansa, ég er ekki að farað stanza – Ég sé þig
 • Ellý – alltaf góð
 • The Fiasco Division – Morbid
 • The Fiasco Division – Ósýnileikarnir
 • The Fiasco Division – Super Hero Frenzy
 • The Fiasco Division – We are the Sleepyheads
 • Hákon Pálsson – DUO
 • Heiðar Sumarliðason – Rándýr
 • Hnoð – Snoð
 • Kviss Búmm Bang – Eðlileikarnir 2009
 • Leikhópurinn Fólk í fjarska – Ganga
 • Listahópurinn Maddý – Að mörgu er að ugga….öfuguggar (unnið í samvinnu við artFart og Hinsegin Daga)
 • Mischa Twitchin – The Destruction of Experience: Klamm’s Dream
 • Sigríður og Snædís – Fresh Meat
 • Sigríður Soffía Níelsdóttir – Children of Eve / Uniform Sierra (dansmyndir)
 • Sigríður Soffía Níelsdóttir – Lady’s Choice
 • Snædís Lilja Ingadóttir – Rough Sea
 • Spunakvöld – Þátttakendur: Hera Hilmarsdóttir, Hilmar Guðjónsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Íris Stefanía Skúladóttir, Sigríður Eir Zophoníasardóttir
 • Stúdentaleikhúsið – Þöglir farþegar
 • Svanlaug Jóhannsdóttir  – Hvað er á bak við ystu sjónarrönd?
 • Tvímenningssamband flóar og flítrítar – Móðurmál/Föðurland
 • Védís og Louis – You better Lock it in your Pocket

Málþing og vinnustofur

 • Tilraunir í listum – Stjórnandi: Karl Ágúst Þorbergsson; Þátttakendur: Snorri Ásmundsson, Gjörningaklúbburinn, Una Þorleifsdóttir og Hlynur Páll Pálsson.
 • Dr. Karmenlara Ely – Hver eru ókönnuð sund leiklistarinnar?
 • Mischa Twitchin – Klamm’s Dream: The Destruction of Experiment.
 • Vinnustofa með Bottlefed Ensemble – Umsjón: Kathrin Yvonne Bigler, Rebecca Fernandez Lopez og Vala Ómarsdóttir.
Auglýsingar